Rjúpa hefur lengi verið Íslendingum hugleikin. Hún er tákn um hið fagra og ljúfa í íslenskri náttúru og er efniviður margra sagna og ljóða.