Fréttir

Fimmtudagsfyrirlestur - Lars Bjarki Schmidt

Fimmtudaginn 3. apríl mun Lars Bjarki Schmidt halda fyrirlestur um prentun auramerkjanna sem gefin voru út á milli áranna 1876 og 1901. Lars mun einnig fjalla um tökkun þeirra og útskýra klisjugalla. Við vonumst til að sjá sem flesta.

Balloon Póstur 1957

Steinar Friðþórsson benti blaðamönnum Póstsögu.is á skemmtilegt blogg um Balloon flugið 1957 á bloggsíðu fornleifur.blog.

Ný Petersen bók eftir Brynjólf Sigurjónsson

Alveg spriklandi ný Petersen bók eftir Brynjólf er nú komin á Póstsögu.is

Andlát: Ríkharður Sveinsson

Rík­h­arður Sveins­son, formaður Tafl­fé­lags Reykja­vík­ur, er lát­inn á 57. ald­ursári. Hann lést 20. des­em­ber síðastliðinn á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans.

Nordia 2023

Nordia 2023 í undirbúningi

Enn ein metsalan á SAFNARI.is

Innbrot framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara

Innbrot var framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara einhverntíma í þessari viku milli laugardaganna 28. janúar og 4. febrúar 2023. Engu verðmætu var stolið en töluvert var um skemmdir á húsnæði og munum.

Nú væri gott að vera sérfræðingur

Hvort merkið er nú dýrara? Bæði til sölu í þessari viku.

Stórafmæli Hjalta Jóhannessonar

Laugardaginn 5. nóvember var haldið upp á 90 ára afmæli Hjalta Jóhannessonar

Fimmtudagsfyrirlestur - Íslenskur sjópóstur um Skotland

Fimmtudaginn 29. september síðastliðinn kynnti gjaldkeri Félags frímerkjasafnara Árni Gústafsson íslenskan sjópóst sem fór um Skotland