27.12.2023
Ríkharður Sveinsson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, er látinn á 57. aldursári. Hann lést 20. desember síðastliðinn á gjörgæsludeild Landspítalans.
26.05.2023
Nordia 2023 í undirbúningi
04.02.2023
Innbrot var framið í húsnæði Félags frímerkjasafnara einhverntíma í þessari viku milli laugardaganna 28. janúar og 4. febrúar 2023. Engu verðmætu var stolið en töluvert var um skemmdir á húsnæði og munum.
03.02.2023
Hvort merkið er nú dýrara?
Bæði til sölu í þessari viku.
06.11.2022
Laugardaginn 5. nóvember var haldið upp á 90 ára afmæli Hjalta Jóhannessonar
03.10.2022
Fimmtudaginn 29. september síðastliðinn kynnti gjaldkeri Félags frímerkjasafnara Árni Gústafsson íslenskan sjópóst sem fór um Skotland
02.10.2022
Póstkort með 5 aura Önundarfjarðarmerki stimplað med kónónustimplinum HOLT. Sjaldséð og mjög eftirsótt.
15.04.2022
Brynjólfur hélt fyrirlestur um Petersen bréf
30.03.2022
Formaður Póstmannafélags Íslands skorar á Póstinn að taka upp frímerkjaútgáfu að nýju.