Svart hvít ljósrit af bréfum úr Þjóðskjalasafni sem sýnd voru á Frímerkjasýningunni NORDIA 91. Í sýningunni eru bréf fyrir tíma frímerkjanna, skildingabréf, aurabréf og bréf með Kristjáni IX. bæði venjuleg- og þjónustu bréf.