Þann 31. mars 2022 hélt Brynjólfur Sigurjónsson fyrirlestur um Petersen bréfin. Á eftir fyrirlestrinum var haldið kaffi og lítið uppboð. Vel var mætt og töldu blaðamenn Póstsögu vel yfir 20 manns.