Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir frímerki, póstkort ofl.
01.05.2021
Safnari.is ný uppboðssíða með sitt fyrsta uppboð þann 2. maí 2021.
Góðir Safnarar,
Glæný ÍSLENSKA uppboðssíða fyrir FRÍMERKI, póstkort, mynt, seðla og aðra söfnunarmuni.
Þessa stundina eru 2 virk uppboð, annars vegar frímerkjauppboð með 500+ númerum, þann 9. maí með mikið af góðu efni. Og hinsvegar póstkortauppboð með 200+ númerum sem endar þann 2. maí n.k. Byrjunarverð frá 400 krónum og upp úr.
Síðan er rekin af fyrirtækinu Íslensk Frímerki ehf. sem er í eigu Gísla Geirs Harðarssonar sem er mörgum kunnur úr frímerkjaheiminum.