Fimmtudagsfyrirlestur - Lars Bjarki Schmidt
29.03.2025
Fimmtudaginn 3. apríl mun Lars Bjarki Schmidt halda fyrirlestur um prentun auramerkjanna sem gefin voru út á milli áranna 1876 og 1901. Lars mun einnig fjalla um tökkun þeirra og útskýra klisjugalla. Við vonumst til að sjá sem flesta.