12.03.2022
4 Íslendingar skiluðu 2 Vermail og 3 Large Vermail.
Það gerist nú varla betra.
11.12.2021
Hjalti Jóhannesson, bregður sér í fyrstu opinberu salíbununa.
22.11.2021
Loksins náðist að halda Landsþing LÍF núna þann 20. nóvember. Að þessu sinni tvöfalt fyrir árin 2020 og 2021, það fyrra eftir eins og hálfs árs bið.
16.09.2021
Sjaldgæfur Kórónustimpill REYKHOLT seldur á SAFNARI.IS
01.05.2021
Nýr íslenskur uppboðsvefur fyrir FRÍMERKI, póstkort, mynt, seðla og aðra söfnunarmuni.
Fyrsta uppboðið verður þann 2. maí n.k.
19.03.2021
Þá er komin staðfest dagsetning á frímerkjasýninguna NORDIA 2023.
Hún verður haldin að Ásgarði í Garðabæ dagana 2.-4. júní 2023.
02.05.2020
Stórframkvæmdir standa nú yfir í félagsheimili frímerkjasafnara í síðumúla 17
09.11.2019
Á landsþingi Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara var upplýsingavef sambandsins formlega hleypt af stokkunum.